CarPro TarX, Tjöru- og blettahreinsir

Öflugt hreinsiefni sem virkar vel á tjöru, pöddur og alla erfiða bletti. Sprautið efninu á fitu eða tjöru og efnið vinnur sig í gegnum óhreinindin.

Hægt að nota á lakk og plast.

Notkunarleiðbeiningar:  

  • Hristið flöskuna og sprautið á flötinn sem á að hreinsa.
  • Leifið efninu að sitja á óhreinindunum í nokkrar mínútur.
  • Strjúkið yfir flötinn með rökum microfiber klút eða þvottahanska og skolið vel.
  • Ekki leifa lausninni að standa í meira en 7-10 min og ekki leyfa henni að þorna.
  • Ekki nota á heita fleti eða undir sólarljósi.
  • Forðist að nota á tært plast (t.d. framljós) eða aðra viðkvæma fleti.
  • Lausnin má alls ekki þorna á plasti!

 Mælum með að nota hanska þegar unnið er með vöruna, ekki leyfa efninu að komast í snertingu við augu.

3.490kr.11.990kr.

Scroll to Top