CarPro ECH2O – Vatnslaust hreinsiefni/Quick detailer (Þykkni)

ECH2O er nýtt vatnslaust hreinsiefni og “quick detailer”. Byggt á tveggja ára rannsókn hjá CarPro. ECH2O var hannað til að virka vel með keramík húð og bíður jafnvel upp á auðveld þrif á lakki sem er ekki með neinu bóni. Byggt á SiO2 blöndu og umhverfisvænum lífirænum efnum bíður ECH2Oupp á örugg og einföld þrif og gljáa á ýmsum yfirborðum.

Lakk og króm taka alveg nýtt stig af gljáa og endurspeglun með þessarri ótrúlegu formúlu sem ECH2O er.
Mjög auðvelt er að nota ECH2O í öllum aðstæðum, hvort sem það sé í beinu sólarljósi eða miklum kulda. Okkar lausn er að bjóða upp á rispulaus og umhverfisvæn þrif þar sem ECH2O er blandað af sérstökum efnum sem lyfta óhreinindum frá lakkinu og veita góða vörn á sama tíma.

Leyndarmálið á bakvið ECH2O sem tryggir örugg þrif er blanda af SiO2 innihaldsefnunum og öflugum þrif eiginleikum ECH2O, sem fjarlægjir auðveldlega rykt og minniháttar drullu og skilur eftir sig góðan gljáa. Áferðin sem ECH2O lýkir eftir er eftir vörur eins og CarPro Reload eða Cquartz keramík húð.

Með því að nota hágæða microfiber klút munu innihaldsefnin í ECH2O tryggja örugg þrif á lakkinu þar sem meirihlutinn af óhreinindum næst af, á meðan þau efni sem ECH2O skilur eftir sig heldur áfram að vinna í þeim óhreinindum sem gætu verið skilin eftir og brjóta þau niður. Gott er að taka lokaumferð með nýjum microfiber klút til að ná góðum gljáa og fjarlægja þau óhreinindi sem gætu verið eftir.

Eiginleikar:
Háglans SiO2 Quick detail sprey
Virkar vel sem sleypiefni fyrir leir og því hægt að leira án vatns.
Virkar jafn vel í beinu sólarljósi
Umhverfisvænt
Virkar ótrúlega vel á króm
Skilur ekki neina bletti eftir á plasti
Fljótvirkt
Fjölnota, virkar bæði á bónað yfirborð og ekki bónað yfirborð.

Þynningar: (blandað við vatn)
Vatnslaus þvottur (1:15)
Quick detailer (1:25)
Sleipiefni fyrir leir (1:40)
Þvottur án þess að þurfa að nota rennandi vatn (1:200)

Aukaupplýsingar:
Prófið vöruna á lítinn flöt áður en farið er að vinna í öllum bílnum
Geymið á köldum þurrum stað
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Gleypist ekki

3.290kr.

Vörur okkar eru til sölu hjá okkur í Dalshrauni 24.

Scroll to Top