CarPro IronX Cherry
CarPro IronX er öflugt hreinsiefni til notkunar á öll farartæki, bæði felgur og lakk.
Fjarlægir járneindir án þess að skaða undirlagið og hjálpar við að halda
felgum og lakki frá skemmdum.
Lausnin er pH hlutlaus (pH 7) og inniheldur enga sýru.
Iron X var þróað sem lausn til að fjarlægja óhreinindi af bílum umfram það sem hefðbundinn þvottur eða leir getur gert.
Lausnin skiptir um lit þegar það kemst í snertingu við járneindir á lakkinu og verður þá rautt/fjólublátt á litinn.
Öruggt að nota á ál, króm, plast og lakk.
Notkunarleiðbeiningar:
- Hristið flöskuna vel fyrir notkun.
- Sprautaðu þunnu lagi yfir þann flöt sem er verið að þrífa.
- Láttu efnið standa í 5 mínútur til að ná fram fullri virkni.
- Ef efnið hefur ekki losað upp öll óhreinindi er hægt að nota bursta og/eða svamp.
- Skolið yfirborðið.
Efnið getur valdið ertingu á húð og er mælt með því að nota hanska.
Ekki er mælt með því að láta lausnina þorna undir sólarljósi.
3.690kr. – 51.900kr.
Vörur okkar eru til sölu hjá okkur í Dalshrauni 24.
Sambærilegar vörur
Related products
-
Aðrar vörur
CarPro Dekkjagelspúði
350kr. Select options This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Allar vörur
CarPro Reset bílasápa
3.490kr. – 39.990kr. Select options This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Allar vörur
CarPro TarX, Tjöru- og blettahreinsir
3.490kr. – 11.990kr. Select options This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page -
Allar vörur
CarPro Reload
4.290kr. Select options This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page