fbpx

Cquartz FlyByForte – Rúðuvörn

Forte rúðuvörnin hrindir frá sér vatni, snjó, salti, ryki og öðrum óhreinindum. Mjög auðvelt í notkun og endist í allt að tvö ár.

Þessi pakki inniheldur:

  • (1) 50ml Forte
  • (5) Bómullarskífur
  • (2) Hologram limmiðar

Notkunarleiðbeiningar:

Forðist að bera á plast, gúmmí eða lakk. Ef efnið fer á þessa fleti, þurrkið af með rökum microfiber klút strax.

Nota skal hanska þegar verið er að vinna með FlyBy Forte.

  1. Massið glerið með Ceriglass og mössunarpúðanum.
  2. Hreinsið yfirborðið með Eraser.
  3. Hellið nokkrum dropum af Forte á bómullarskífu.
  4. Berið á rúðuna með hringhreifingu og ekki þurrka af. Efnið verður gegnsætt við notkun.
  5. Á framrúðu: Endurtakið skref 3 og 4 tvisvar (3 lög í heildina).
  6. Notið sama bómul (án þess að bæta við efni) og endurtakið skref 4 þar til rúðan er þurr og 100% tær.
  7. Þegar búið er að setja á framrúðu skal setja Flyby á rúðuþurrkurnar og halda þeim í uppréttri stöðu í amk 10 min.
  8. Aðeins er þörf að setja eitt lag á hliðarrúður.
  9. Haldið rúðunum þurrum í amk 4 klst án rúðuþurrkna í 24 klst.

6.490kr.12.490kr.

Vörur okkar eru til sölu hjá okkur í Dalshrauni 24.

Sambærilegar vörur

Scroll to Top