HÁGÆÐA BÍLAÞRIF Í DALSHRAUNI 24, HAFNAFIRÐI

Hjá okkur í Bónsvítunni bjóðum við upp á lúxus detail meðferðir til að tryggja bestu umhirðuna fyrir bílinn þinn. Teymið okkar samanstendur af fagmönnum sem nota einungis bestu efnin á markaðinum í dag og sjá þannig til þess að hver einasti flötur á bílnum þínum glansi.

VIÐ ERUM FAGMENN Í ALHLIÐA BÍLAÞRIFUM

Við hjá Bónsvítunni leggjum áherslu á að halda bílnum þínum í toppstandi. Við sérhæfum okkur í alþrifum, djúphreinsun, bóni, lakkvörn, mössun og lakkleiðréttingu. Markmiðið okkar er að bjóða upp á faglega þjónustu til að tryggja ánægju viðskiptavina.

ÞJÓNUSTA

Kynntu þér þá fjölbreyttu þjónustu sem við hjá Bónsvítunni bjóðum upp á til að halda bílnum þínum í sem bestu ástandi.

HVERS VEGNA AÐ VELJA BÓNSVÍTUNA?

Hér eru þrjár meginástæður fyrir því að Bónsvítan er besti valkosturinn fyrir þinn bíl!

H19

Vönduð vinnubrögð tryggja að hver einasti hluti bílsins sé vandlega þrifinn og fegraður, bæði að innan og utan.

Teymið okkar samanstendur af reynsluboltum með mikla þekkingu og kunnáttu á þjónustun bifreiða, sem tryggja að bíllinn þinn fái bestu mögulegu umhirðuna.

Við notum einungis hágæða efni sem eru örugg og öflug til að verja yfirborð bílsins þíns auk þess að gefa bílnum yngra útlit.

GOOGLE UMSAGNIR