HÁGÆÐA BÍLAÞRIF Í DALSHRAUNI 24, HAFNAFIRÐI
Hjá okkur í Bónsvítunni bjóðum við upp á lúxus detail meðferðir til að tryggja bestu umhirðuna fyrir bílinn þinn. Teymið okkar samanstendur af fagmönnum sem nota einungis bestu efnin á markaðinum í dag og sjá þannig til þess að hver einasti flötur á bílnum þínum glansi.
VIÐ ERUM FAGMENN Í ALHLIÐA BÍLAÞRIFUM
Við hjá Bónsvítunni leggjum áherslu á að halda bílnum þínum í toppstandi. Við sérhæfum okkur í alþrifum, djúphreinsun, bóni, lakkvörn, mössun og lakkleiðréttingu. Markmiðið okkar er að bjóða upp á faglega þjónustu til að tryggja ánægju viðskiptavina.


ÞJÓNUSTA
Kynntu þér þá fjölbreyttu þjónustu sem við hjá Bónsvítunni bjóðum upp á til að halda bílnum þínum í sem bestu ástandi.
HVERS VEGNA AÐ VELJA BÓNSVÍTUNA?
Hér eru þrjár meginástæður fyrir því að Bónsvítan er besti valkosturinn fyrir þinn bíl!

- Nákvæmni
Vönduð vinnubrögð tryggja að hver einasti hluti bílsins sé vandlega þrifinn og fegraður, bæði að innan og utan.
- Fagmennska
Teymið okkar samanstendur af reynsluboltum með mikla þekkingu og kunnáttu á þjónustun bifreiða, sem tryggja að bíllinn þinn fái bestu mögulegu umhirðuna.
- Hágæða vörur
Við notum einungis hágæða efni sem eru örugg og öflug til að verja yfirborð bílsins þíns auk þess að gefa bílnum yngra útlit.
GOOGLE UMSAGNIR
Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir2024-07-10 Algjörlega frábær þjónusta frá A-Ö. Keyptum notaðan bíl sem var verulega skítugur að innan, en fengum bókstaflega nýjan bíl til baka. Lokaútkoman fór langt fram úr mínum björtustu vonum. Frábært viðmót og virkilega fagmannleg og vönduð vinnubrögð. Mæli 100% með. Guðjón Þorsteinsson2024-07-01 Frábær þjónusta og góð vinnubrögð sakki lius2024-07-01 Top þjónusta!! Rafn Magnús Jónsson2024-06-28 100p Snyrtivöruverslunin Daria2024-06-26 Topp þjónusta, miklir fagmenn Addi2024-04-28 Topp þjónusta frá þessum. Fór með bílinn í chrome delete og það stóðst heldur betur væntingar. Ég fékk að auki ávallt skjót svör frá þeim í tölvupóstum. Mæli með þessum, fékk besta verðtilboðið í verkið frá þeim til að gera gott enn betra 👌 Sara2023-11-05 Ég fór með Tesluna mína um daginn í keramíkmeðferð á lakk, felgur og rúður, en fékk í staðinn frábært tilboð á grafín. Bíllinn er rennisléttur og gefur fallegan gljáa. Topp þjónusta og fagmennska, ég mæli 110% með þeim😁 Solveig Eiriksdottir2023-11-02 Mjög ánægð með söluþrifin á báðum bílum - mun nota þjónustuna aftur