HÁGÆÐA BÍLAÞRIF Í DALSHRAUNI 24, HAFNAFIRÐI
Hjá okkur í Bónsvítunni bjóðum við upp á lúxus detail meðferðir til að tryggja bestu umhirðuna fyrir bílinn þinn. Teymið okkar samanstendur af fagmönnum sem nota einungis bestu efnin á markaðinum í dag og sjá þannig til þess að hver einasti flötur á bílnum þínum glansi.
VIÐ ERUM FAGMENN Í ALHLIÐA BÍLAÞRIFUM
Við hjá Bónsvítunni leggjum áherslu á að halda bílnum þínum í toppstandi. Við sérhæfum okkur í alþrifum, djúphreinsun, bóni, lakkvörn, mössun og lakkleiðréttingu. Markmiðið okkar er að bjóða upp á faglega þjónustu til að tryggja ánægju viðskiptavina.


ÞJÓNUSTA
Kynntu þér þá fjölbreyttu þjónustu sem við hjá Bónsvítunni bjóðum upp á til að halda bílnum þínum í sem bestu ástandi.
HVERS VEGNA AÐ VELJA BÓNSVÍTUNA?
Hér eru þrjár meginástæður fyrir því að Bónsvítan er besti valkosturinn fyrir þinn bíl!

- Nákvæmni
Vönduð vinnubrögð tryggja að hver einasti hluti bílsins sé vandlega þrifinn og fegraður, bæði að innan og utan.
- Fagmennska
Teymið okkar samanstendur af reynsluboltum með mikla þekkingu og kunnáttu á þjónustun bifreiða, sem tryggja að bíllinn þinn fái bestu mögulegu umhirðuna.
- Hágæða vörur
Við notum einungis hágæða efni sem eru örugg og öflug til að verja yfirborð bílsins þíns auk þess að gefa bílnum yngra útlit.
GOOGLE UMSAGNIR
Bonito2025-07-20 Very professional and friendly. Excellent service with the ceramic coating (pro ion gold) ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️ reasonable pricing. Highly recommended! Helga Gudmundsdottir2025-02-23 Vá vá vá bíllinn er eins og nýr eftir alþrif og djúphreinsun hjá Bónsvítunni 😍 Topp þjónusta - takk kærlega fyrir mig ❤️ Richelle Joy Rama-Bodvarsson2025-02-16 Very good service and worth the price to pay!! Kristinn is very nice and very professional 😃 i will be bringing my car again nextime if i needed to do deep cleaning and everything again 🥳🥳 This Carwash shop is highly recommended. Martín Esteban Curia2025-01-07 He answered fast, had a great disposition, and resolved my problem in the day in the most kind and professional way. Will definitely come back. Leti Randazzo2025-01-07 Great service and very professional and friendly staff. Kristinn here has a magic wand, he fixed the scratches in no time with the best results. The places he worked on are now the better looking places in the whole car! Also a great guy, thank you for your help and kindness! Bríet Sunna Valdemarsdóttir2024-12-07 Bíllinn okkar fékk að gista eina nótt á svítunni og vá! 😍😍 Hann var svo sannarlega endurnærður eftir dvölina hjá þeim. Hann var eins og útkeyrður 3ja barna foreldri við innritun en checkaði sig út sem núllstilltur glansprins á prime time 😅👌 Þvílíkur munur! Mæli hiklaust með Bónsvítunni. Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir2024-07-10 Algjörlega frábær þjónusta frá A-Ö. Keyptum notaðan bíl sem var verulega skítugur að innan, en fengum bókstaflega nýjan bíl til baka. Lokaútkoman fór langt fram úr mínum björtustu vonum. Frábært viðmót og virkilega fagmannleg og vönduð vinnubrögð. Mæli 100% með. Guðjón Þorsteinsson2024-07-01 Frábær þjónusta og góð vinnubrögð